Maðurinn með tjakkinn!

Hæ,

Jæja, bíð og bíð eftir að heyra frá skólanum. Vissulega ekki langt síðan ég skilaði, en var að vona að ég hefði heyrt smá rop frá þeim. Eftir því sem ég hugsa meira og meira um þennan ritling þá verð ég svartsýnni og svartsýnni. Farinn að líkjast þeim tjakklausa ansi mikið og vona svo innilega að tilfinningin sé röng, en já nú vil ég bara fá dóminn.

Vantar tjakk!!!

kveðja,

Arnar Thor

Ummæli

Nafnlaus sagði…
ekki missi bjartsýninina..... taktu ein Íslending á'ðetta með mottóið " þetta reddast allt saman"
bjartsýnisbros til þín :o)
Hottí Spottí
Nafnlaus sagði…
Ég spái góðri einkunn!!!!
Ég var hér, Rúnabrúna...
Nafnlaus sagði…
Hó hó hó..... Hvað segisrðu gott félagi ??? Hlakka til að heyra í þér þegar ég fer í frí og hvernig gengur að skreyta ?? Ég er búin að hengja nokkrar jólamyndir upp hjá mér. Heldurðu að það dugi til að vinna ??? ;) Kv úr fínu veðri á Íslandi Fjallaskvísan

Vinsælar færslur